Halló! Ég heiti Laura og ég vinn sem þýðandi, blaðamaður og ritdæmi í Hollandi.

  • Auður Jónsdóttir - Stóri skjálfti. Kom út júlí 2023 sem ‘De schok’ hjá Mozaïek útgefanda). Ég fékk þýðingastyrk frá Miðstöð íslenskra bókmennta til að þýða þessa bók.

    Fríða Ísberg - Merking, í samvinnu með Kim Liebrand. Kom út nóvember 2022 sem ‘Markering’ hjá De Geus.

    Brot úr Smartís eftir Gerði Kristnýju birtist í tímaritinu PLUK.

  • Ég vinn líka sem lausapenni hjá dagblaðinu Trouw og fleira fjölmiðlum. Svo skrifa ég ritdæmi, fyrir Trouw, Biografieportaal (‘Ævisöguskrauthlið’) og Boekenkrant (‘Bókablaðið’).